15.12.2009 | 10:45
Samfélagsfræði
Í haust/vetur var ég í samfélagsfræði og var ég að læra um árin í Íslandssögunni frá 870 til 1490. það sem mér fannst áhugaverðast var plágan vegna þess hve margir dóu útaf henni. Við lærðum um marga biskupa en sá sem mér fannst áhugaverðastur hét Þorlákur helgi en hann var biskup í Skálholtsbiskupadæmi. Ástæðan fyrir því að ég valdi þennan biskup er sú að mér fannst það áhugavert að hann var tekinn í dýrlingatölu og Þorláksmessa er haldin hátíðleg vegna hans
Flokkur: Menntun og skóli | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.