Verk og list

Í haust byrjaði hópurinn minn í heimilisfræði. Í heimilisfræði heitir kennarinn okkar Guðrún og þar eldum við og bökum til dæmis kökur, brauð og pastarétti. Síðan fórum við í smíði þar sem kennarinn, Páll okkur að smíða. Í smíði gerðum jólaskraut úr messing með því að saga eitthvað út sem við ákváðum, pússa endana þar til þeir urðu ekki beittir og pússa og pólera skrautið okkar, við máttum líka velja hvort við gerðum bát eða ávaxtabakka. Ég gerði ávaxtabakka. Næst fórum við í hreyfimyndir þar sem við tökum eitthvað klassískt ævintýri og breytum því aðeins, teiknum síðan okkar persónur og bakrunna og tökum síðan myndina upp. Þar næst förum við til Halla tónlistarkennara og hjá honum setjum við hljóð og tónlist inná myndina.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband