Snorra leikrit

Á miðönn vorum við að læra um Snorra sögu. Eftir að við vorum búin með öll verkefnin var okkur skipt í hópa og við áttum að semja leikrit úr Snorra sögu. það voru 4 í hóp og maður átti að semja einn kafla. Þegar allt var tilbúið var leikritið sýnt fyrir foreldra og ættingja á síðastliðinn þriðjudaginn (3. mars) Við áttum að skrifa leikrit upp úr þriðja kafla. Í leikritinu lék ég sögumann.

Bergrós


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband