10.10.2008 | 12:23
Hvalaritgerð!!
Hæ hæ kæri lesandi.
Ég heiti Bergrós og ég ætla að segja þér aðeins frá ritgerð sem ég var að gera í vetur. Þessi ritgerð fjallar um hvali en aðalleg um háhyring. Fyrst las ég mér aðeins til og kenarinn sagði okkur frá hvölunum. Svo gerði ég vinnuók og ritgerð. Ég hef lært mjög mikið um hvali, hvar og hvernig þeir lifa. Ég set núna bráðum ritgerðina inn á bloggiðÞá getur þú skoðað ritgerðina og allt sem er í henni ->->smelltu hér<-<- ef þú villt sjá ritgerðina.
Flokkur: Menntun og skóli | Breytt 27.5.2009 kl. 13:30 | Facebook
Athugasemdir
Hæhæ Snilli,,
Þú fæærð 10 fyrir prófið og 10 fyrir ritgeðina, Hún er rosalega flott sko.....
Sjáumst í skólanum
Valdís Auður, 12.10.2008 kl. 13:58
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.