Kveðja frá kennara

Bergrós þú ert mjög góður námsmaður sem gaman verður að fylgjast með í framtíðinni. Þú ert kurteis, jákvæð með fallegt bros og góðan húmor. Það hefur verið gaman að kynnast þér.

Auður Ögmundsdóttir


« Síðasta færsla

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband