28.5.2010 | 10:13
Danska
Hæhæ
Í dönsku var ég að læra öll grunnatriðin sem þarf að kunna í dönsku, eins og hvað ég heiti, hvað ég er gömul, hvað mér finnst gaman og hvað klukkan sé. Einnig var ég að gera nokkur hópverkefni eins og spil og fjölskylduverkefni þar sem ég ásamt öðrum. Mér gekk bara mjög vel í dönsku en mér finns að ég hefði getað lært meira heima fyrir próf, því ég hefði viljað hærri einkunnir í sumum prófum Mér fannst vera mjög gaman í dönsku og skemmtilegt að vinna svona mörg mismunandi verkefni.
Flokkur: Menntun og skóli | Breytt s.d. kl. 10:22 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.