Landafræði :)

Ég var að læra í landafræði á miðönn. Ég lærði meðal annars um landbúnað og iðnað í Evrópulöndunum, það kom mér á óvart hvað Suðaustur-Evrópulöndin eru fátæk þrátt fyrir mikið af hráefnum í jörðu þar. Ég hélt líka að hæsta fjall Evrópu væri í Ölpunum en kemur í ljós að það heitir Elbrus og er í Rússlandi. Ég gerði glærur um Makedóníu og einnig photo story verkefni um Írland, ég set bæði verkefnin inn hér á eftir. Mér gekk mjög vel í þessu og held að ég hafi fengið góða einkunn fyrir bæði verkefnin. Ég hef lært rosa mikið núna um Evrópu eins og til dæmis að Bretland skiptist í England, Skotland, Wales og Norður-Írland og margt fleira.Heart


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband